Við erum 1 árs ! <3 Ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða, þetta er búið að vera svo skemmtilegt og erum svo spenntar fyrir framhaldinu með ykkur! Við förum yfir árið í þessum þætti og allskonar spjall! Takk fyrir að hlusta bestu þið <3
--------
1:01:50
Mömmulífið með Töniu Lind
Í þessum þætti töluðum við Taniu Lind sem er framkvæmdarstjóri MOSS markaðsskrifstofu og fyrrum markaðstjóri NTC. Tania sagði okkur frá sinni sögu og þá sérstaklega þegar hún lenti í hármissi "alopecia" eftir barnsburð.Hún er með alveg magnað og jákvætt hugafar og algjör fyrirmynd <3
Samstarfsaðilar
66 norður
Vínó
Lyf og heilsa
Colgate
NOVA
--------
1:51:53
Mömmulífið með Lilju næringarfræðing
Lilja Guðmunda næringarfræðingur og stofnandi nutreleat kom til okkar og svaraði öllum okkar spurningum um næringu og á mjög einfaldan og hjálplegan máta. Við lærðum svo ótrúlega mikið í þessum þætti! Við fórum yfir mýtur sem tengjast mat, hvernig er best að byrja, fæðuflokkana og margt margt fleira <3
Samstarfsaðilar
66 norður
Vínó
Colgate
Nova
Lyf og heilsa
--------
1:27:30
Mömmulífið með Söru Snædísi
Sara Snædís er stofnandi withSara sem býður uppá allskonar fjölbreytta hreyfingu í áskrift, hún hefur starfað sem þjálfari í mörg ár og hefur svo ótrúlega góða reynslu og sýn á hreyfingu og heilsu. Við fórum yfir upphafið á að stofna fyrirtæki, heilsuráð og margt fleira <3
--------
1:46:33
Dry january?
Gleðilegan janúar! <3 Í þessum þætti förum við yfir Golden globes outfits, dry january, og 2025 markmið!